fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Eyjan

Kapítalisminn var á undan Pírötum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. mars 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungir Píratar í uppreisnarhug ætla að halda skemmtun á morgun, föstudaginn langa – að manni sýnist í því skyni að storka reglum um helgidagafrið. Þeir virðast meira að segja telja að það sem þeir eru að gera sé stranglega bannað.

En Píratarnir eru búnir að missa af þessum vagni. Kapítalisminn er löngu lagður af stað á þessari leið.

Veitingahús og búðir hafa opið út um allan bæ. Maður þarf ekki að leita lengi á vefnum til að sjá að Melabúðin er opin, nokkrar verslur Krónunnar, Víðir, og sumar búðir 10/11.

Það eru sýningar í bíó allan daginn og ætli sé nokkuð mál að drekka sig fullan á einhverri af fjölmörgum krám sem verða opnar?

Ekkert af þessu er opið vegna þeirrar hugsjónar að rjúfa helgidagafrið, heldur er það einungis löngunin til að græða sem ræður ferðinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur