fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
Eyjan

Dóra Björt efst í prófkjöri Pírata í Reykjavík

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 26. mars 2018 15:28

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir

Dóra Björt Guðjónsdóttir varð efst í prófkjöri Pírata í Reykjavík sem lauk nú klukkan 15. Fjórar konur skipa því fjögur efstu sætin, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Alexandra Briem og Rannveig Ernudóttir eru í 2.-4. sæti, en Bergþór H. Þórðarson er í fimmta sæti.

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir varð í 1. sæti í prófkjöri Pírata í Hafnarfirði. Kári Valur Sigurðsson í 2. sæti og Hildur Björg Vilhjálmsdóttir í því þriðja.

Í Kópavogi varð Sigurbjörg Erla Egilsdóttir í 1. sæti, Hákon Helgi Leifsson í 2. sæti og Ásmundur Alma Guðjónsson í því þriðja.

Alls 284 greiddu atkvæði í prófkjöri Pírata í Reykjavík.

Úrslit prófkjöra Pírata í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði verða formlega kynnt klukkan 16.

 

Hér að neðan má sjá úrslit prófkjörsins í Reykjavík:

 

 

 

Niðurstöður kosningar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir Sósíalistaflokkinn vera í útrýmingarhættu – „Sjálfskipaðir forystumenn sitja ævilangt“

Segir Sósíalistaflokkinn vera í útrýmingarhættu – „Sjálfskipaðir forystumenn sitja ævilangt“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Trausti getur ekki þagað lengur og lýsir framkomu Gunnar Smára í sinn garð – „Þegar ég lít til baka sé ég hvernig þetta virkaði“

Trausti getur ekki þagað lengur og lýsir framkomu Gunnar Smára í sinn garð – „Þegar ég lít til baka sé ég hvernig þetta virkaði“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur

Þórdís Kolbrún: Ég er ekki á leiðinni út – vona að Sjálfstæðisflokkurinn muni fyrir hvað hann stendur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB ekki bara efnahagslegur heldur líka varnarlegur aflvöðvi Evrópu!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB ekki bara efnahagslegur heldur líka varnarlegur aflvöðvi Evrópu!