fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Eyjan

Merkileg pólitísk hreyfing fæðist

Egill Helgason
Sunnudaginn 25. mars 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hughreystandi að sjá milljónir Bandaríkjamanna fara saman í fjöldagöngum til að mótmæla byssubrjálæðinu þar í landi. Bak við þetta stendur ungt fólk sem sumt hefur sjálft lent í skotárásum – og á vini sem hafa dáið í þeim. Maður getur bara vonað að þetta hafi áhrif til að stöðva hina brjálæðislegu byssuómenningu sem tröllríður Bandaríkjunum, þessa fáránlegu tímaskekkju. Maður er reyndar ekkert sérlega trúaður á það, en andófið er mikilvægt. Gæti verið að þarna væri að fæðast merkileg pólitísk hreyfing – sem er leidd af ungu fólki. (Kannski eigum við heldur ekkert að þrasa um kosningarétt fyrir 16 ára.)

Mögnuð var framkoma Emmu Gonzalez sem talaði – og þagði – í Washington DC í sex mínútur og tuttugu sekúndur, jafnlengi og það tók ungling með byssu að drepa 17 skólafélaga hennar í Flórída.

 

 

Í New York gekk svo Bítillinn Paul McCartney. Í stuttu viðtali sagði hann frá því að stutt þarna frá hefði vinur hans fallið í árás byssumanns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn hleypur í skarð Pírata
Eyjan
Fyrir 1 viku

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris

Varpar sprengju í nýrri bók – Obama vildi stöðva Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ekki viss um að seðlabankar geti horft fram hjá verðhækkunum af völdum tolla