fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Góða nótt blíði prins – 20 ár frá Big Lebowski

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. mars 2018 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn eru að rifja það upp í dag að tuttugu ár eru síðan kvikmyndin The Big Lebowski var frumsýnd. Á sínum tíma var þessari mynd ekkert sérlega vel tekið. Hún þótti einhvern veginn út í hött. Gagnrýnendur tóku henni ekki sérlega vel, og hún fékk enga tilnefningu til Óskarsverðlauna.

Það er reyndar eitt einkennið á Óskarsverðlaununum að gamanmyndir hljóta sjaldnast náð, þær eru einhvern veginn taldar annars flokks, alls konar miðlungsmyndir sigra, en grínmyndir sem nokkrum árum síðar eru farnar að teljast kolklassískar eru eiga ekki séns.

Big Lebowski er költ mynd. The Dude er sígild týpa sem margir vildu örugglega líkjast, hann er hugprúður og með óvenjulegt jafnaðargeð. Í fyrra kynntist ég manni sem hefur atvinnu af því að herma eftir The Dude.

 

 

Þeir eru líka sérlega furðulegir, vinir hans, Donny og Walter. Fyndnasta atriðið í myndinni, það sem ég spring alltaf yfir, er útfararræða Walters þegar hann og The Dude eru að dreifa ösku Donnys úr kaffidós yfir Kyrrahafið – og allt fer auðvitað úrskeiðis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni