fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Eyjan

Atlanta ekki stofnað til að flytja vopn

Egill Helgason
Föstudaginn 2. mars 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vopnaflutningar flugfélagsins Atlanta eru alþjóðleg hneisa. Þarna eru flutt vopn inn á verstu ófriðarsvæði heimsins þar sem almenningur líður miklar þjáningar. Og þarna eru vopn sem bitna verst á óbreyttum borgurum, eins og til dæmis jarðsprengjur.

Það þarf að ganga úr skugga um hvernig þetta geti gerst og hverjir beri ábygðina. Auðvitað eru það fyrst og fremst stjórnendur flugfélagsins sem koma á sig óorði með þessu. En er það virkilega svo að kontóristar hjá bákninu Samgöngustofu geti skrifað upp á viðskipti af þessu tagi?

Þóra Guðmundsdóttir, sem stofnaði Atlanta ásamt þáverandi eiginmanni sínum, Arngrími Jóhannssyni, skrifar á Facebook:

Það er alveg á hreinu að Air Atlanta var ekki stofnað 1986 til að flytja vopn.
Ömurlegt að lesa þessar fréttir.
Vil benda á samkvæmt fréttum að Samgöngustofa afgreiddi beiðnir Air Atlanta án athugasemda.
Leiðir huga minn að hversu löskuð stjórnsýslan er á Íslandi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði

Sigmundur Ernir skrifar: Tökum sénsinn í Seyðisfirði
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Klappir og ICR í samstarf

Klappir og ICR í samstarf
Eyjan
Fyrir 1 viku

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“

Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“