fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Afdrif íslenskunnar ofar en vítisvélar Pútíns og heilsuspillandi beikon

Egill Helgason
Fimmtudaginn 1. mars 2018 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttavefur Guardian er einn sá víðlesnasti í allri veröld og nýtur álits fyrir góðan fréttaflutning og fjölbreytilegt efni. Grein sem birtist á vefnum í vikunni um hættuna steðjar að íslenskunni vegna innrásar enskunnar í gegnum upplýsingatækni er mest lesin á Guardianvefnum nú í vikunni. Maður skyldi halda að fáir hefðu áhuga á því hvernig smámáli norður í höfum reiðir af, en reyndin virðist vera önnur.

Greinin frá Íslandi er ofar en frétt um hryllilegar vítisvélar sem Pútín stærði sig af á fundi með stuðningsmönnum sínum, dómsdagssprengjum sem geta dreift óheyrilegu magni af geislavirkni og eytt mannslífum í milljarðatali. Samkvæmt því mun vígbúnaðarkapphlaupið magnast upp á nýjan leik.

Og líka ofar en frétt um að efni sem eru notuð til að framleiða beikon séu krabbameinsvaldandi, nánar tiltekið nítrat, og að það sé bilun hversu lengi það hafi verið notað í kjötvinnslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Ég elska svona hræsni“

„Ég elska svona hræsni“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hjördís María skrifar: Fasteignafélög og leigumarkaður

Hjördís María skrifar: Fasteignafélög og leigumarkaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús