fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Frekir karlar í fréttunum – en líka vottur af von

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 22:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverskur forsætisráðherra líkir innflytjendum við inflúensu.

Forseti Bandaríkjanna finnur sér skálkaskjól í því að lögregla í landinu hafi verið of upptekin við að rannsaka hann til að taka eftir fjöldamorðingja í Flórida.

Pólskur ráðherra segir að gyðingum sé líka sjálfum um að kenna að þeir voru myrtir í helförinni.

Silvio Berlusconi er aftur kominn á kreik á Ítalíu og fær sennilega mest fylgi allra í kosningum, aðferð hans núna er að hafa í hótunum við innflytjendur.

Forsætisráðherra Ísraels, sem er í vandræðum vegna spillingarmála, hefur uppi stór orð um að fara í styrjöld við Íran.

Þessir freku og andstyggilegu karlar eru fréttaefni helgarinnar.

En hér er að finna eitthvað sem vekur með manni von og bjartsýni – og það er ungt fólk sem tekur til sinna ráða gegn freku körlunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur