fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Markmiðið að gera almenning skuldugri

Egill Helgason
Sunnudaginn 28. janúar 2018 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það renna upp nýir tímar í fjármálaþjónustu. Önnur fyrirtæki en bankar geta haslað sér þar völl. Boðið lán og greiðslukort og svo framvegis. Þetta er gert samkvæmt tilskipun frá Evrópusambandinu.

Við erum í EES og höfum ekkert um það að segja fremur en svo margt sem kemur frá ESB. Við hlýðum bara.

En afleiðingarnar verða í samræmi við þróun undanfarinna áratuga. Almenningur verður skuldugri og skuldsettari. Það er skammtímalausn auðræðisins við sívaxandi ójöfnuði; almúginn getur þá ímyndað sér að hann hafi sömu tækifæri og ríka fólkið. En hákarlar græða – og það verða vitanlega að miklu leyti hinir sömu og áður.

Til dæmis segir hér í frétt RÚV að nýtt fyrirtæki sem ætlar að stunda „greiðslumiðlun“ heiti Aur en eigendurnir eru m.a, Gamma, Borgun og Nova. Eins og sjá má hér er ekkert mál að taka lán.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur