Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, hefur lagt fram framboðslista sína fyrir kosningar til Stúdenta- og Háskólaráðs HÍ. Kosning fer fram dagana 7. – 8. febrúar.
Framboðslistar
Félgsvísindasvið:
1. Þórhallur Valur Benónýsson – laganemi
2. Katrín Ásta Jóhannsdóttir – félagsfræðinemi
3. Benedikt Guðmundsson – viðskiptafræðinemi
4. Jóhann H. Sigurðsson – stjórnmálafræðinemi
5. Bergþóra Ingþórsdóttir – nemi í félagsráðgjöf
6. Lejla Cardaklija – mannfræðinemi
7. Mikael Rafn Línberg – hagfræðinemi
Menntavísindasvið:
1. Jónína Sigurðardóttir – mastersnemi í uppeldis- og menntunarfræði
2. Kolbrún Lára Kjartansdóttir – leikskólakennafræðinemi
3. Axel Örn Sæmundsson – nemi í íþrótta og heilsufræði
4. Flóki Jakobsson – nemi í grunnskólakennarafræði
5. Björnfríður Björnsdóttir – nemi í þroskaþjálfunarfræði
Verkfræði- og náttúruvísindasvið:
1. Svana Þorgeirsdóttir – ferðamálafræði
2. Helga Sigrún Hermannsdóttir – nemi í efnaverkfræði
3. Ketill Árni Ingólfsson – nemi í iðnaðarverkfræði
4. Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir – nemi í tölvunarfræði
5. Nökkvi Dan Elliðason – nemi í stærðfræði
Hugvísindasvið:
1. Þorgerður Anna Gunnarsdóttir – nemi í ensku
2. Ragnhildur Arna Kjartansdóttir – sagnfræðinemi
3. Derek T. Allen – nemi í íslensku sem annað mál
4. María Mist Jóhannsdóttir – íslenskunemi
5. Rizza Fay Elíasdóttir – nemi í ensku og alþjóðalögfræði
Heilbrigðisvísindavið:
1. Leifur Auðunson – nemi í sjúkraþjálfun
2. Friðirk Örn Emilssin – nemi í sálfræði
3. Rakel Sif Magnúsdóttir – nemi í hjúkrunarfræði
4. Ágúst Elí Björgvinsson – nemi í sálfræði
5. Valdís Bjarnadóttir – nemi í hjúkrunarfræði