fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
Eyjan

Listi Samfylkingar í Kópavogi tilbúinn – Pétur Hrafn áfram oddviti

Trausti Salvar Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 00:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá vinstri til hægri: Elvar Páll Sigurðsson, Bergljót Kristinsdóttir, Pétur Hrafn Sigurðsson, Donata H. Bukowska.

Samfylkingin í Kópavogi ákvað að stilla upp á lista flokksins í næstu bæjarstjórnarkosningum og í gærkvöld skilaði uppstillingarnefnd tillögu að skipun lista Samfylkingarinnar og var hann samþykktur á fundi flokksins samhljóða.

Pétur Hrafn Sigurðsson oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi verður áfram í 1. sæti og Bergljót Kristinsdóttir varabæjarfulltrúi mun skipa 2. sætið en Ása Richardsdóttir bæjarfulltrúi sem skipar 2. sætið gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn. Elvar Páll Sigurðsson 26 ára markaðsfræðingur verður í 3. sæti og Donata H. Bukowska ráðgjafi í málefnum erlendra grunnskólanemenda í Kópavogi mun skipa 4. sætið.

Sjá má heildarlistann hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug

Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
Eyjan
Í gær

Björn Leví skrifar: Vókið mikla

Björn Leví skrifar: Vókið mikla