fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Líklega ekki góð hugmynd hjá Johnson

Egill Helgason
Laugardaginn 30. september 2017 12:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, er nokkuð einstakur maður. Kannski merkilegt að hann sé höfuð bresku utanríkisþjónustunnar, því hann er allt annað en diplómatískur sjálfur.

Um daginn sagði hér frá fundi sem Johnson hélt um Brexit í The Colonial Map Room, og aftur er hann á ferðinni með nostalgíu eftir breska heimsveldinu. Í þetta sinn í heimsókn í Myanmar.

Johnson var staddur ásamt fylgdarliði í búddistahofi í höfuðborginni Yangon, þegar hann fór að þylja upp kvæðið Mandalay eftir Rudyard Kipling.

Kipling var helsta skáld breska heimsveldisins. Þetta veldi er ekkert sérlega vel þokkað víða þar sem Bretar réðu ríkjum – enda byggði það á ránum og kúgun og rasisma og glæpir þess voru legíó.

Það er nokkuð spaugilegt að sjá Johnson byrja að fara með Kipling og hinn vandræðalega sendiherra sem hvíslar að honum að þetta sé líklega ekki góð hugmynd. Hann komst ekki að línunum um Búdda sem hljóma svona:

Bloomin’ idol made o’ mud—
What they called the Great Gawd Budd—

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“