fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Eyjan

1313

Egill Helgason
Mánudaginn 28. ágúst 2017 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin er dálítið ógreinileg, hún var tekin gegnum gler á Síldarminjasafninu á Siglufirði í gær – en spurt er, hver man eftir þessari vörutegund?

Þetta er sápa, hún var held ég notuð á flestum heimilum á Íslandi um árabil, ja, fyrir svona fimmtíu árum.

Hún var kölluð þrettán þrettán, ekki eitt þúsund þrjúhundruð og þrettán. Ég kann enga skýringu á nafninu,

Veit heldur ekki hver framleiddi sápuna, en umbúðirnar man ég glöggt. Mig minnir að sápustykkin hafi verið bleik þegar þær voru teknar burt, en lyktin ekkert sérlega góð. Allavega hefði þetta seint talist ilmsápa. En kannski dugði hún vel til að fjarlægja skít af höndum. Maður var sjálfur oft býsna skítugur á árunum þegar 1313 var í notkun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“