fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Verð á hlutabréfum í Icelandair tekur dýfu

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 28. júlí 2017 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur lækkað um 5,88% það sem af er degi. Alls hafa átt sér stað viðskipti upp 456 milljónir króna í dag. Lækkunina má að öllum líkindum rekja til niðurstöðu uppgjörs á öðrum ársfjórðugi sem birt var eftir lokun markaða í gær.

Þar kom fram að Icelandair hafi hagnast um 11 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmlega 1,13 milljarð króna á öðrum ársfjórðungi 2017. Heildartekjurnar jukust um 11% með sætanýtingu upp á rúm 83% sem er 2,4 prósentustiga aukning milli ára. Hins vegar hafa laun og launatengd gjöld hækkað verulega milli ára, námu gjöldin rúmlega 125 milljóna Bandaríkjadala í ár samanborið við rúmar 90 milljónir í fyrra en þá hækkun má rekja til styrkingar krónunnar gagnvart Bandaríkjadal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun

Logi Einarsson: Gerum eins og Apple gerir – samþættum tækniþróun og hönnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum

Orðið á götunni: Uppnám í Hádegismóum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“

Bæjarstjóri harðlega gagnrýnd og kölluð einræðisherra – „Ég held að það sé leitun að eins ómerkilegri manneskju og Ásdísi Kristjánsdóttur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðrómarnir færast í aukana – Auðmaðurinn fær hugsanlega lykilhlutverk hjá Trump hvað varðar Gasa

Orðrómarnir færast í aukana – Auðmaðurinn fær hugsanlega lykilhlutverk hjá Trump hvað varðar Gasa