fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

Hugrökk stúlka og glottandi lögreglufantar

Egill Helgason
Mánudaginn 12. júní 2017 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland í dag. Mótmæli gegn Pútín. Það er þjóðhátíðardagur Rússa. Leiðtogi hinar veikburða stjórnarandstöðu. Alexei Navalny, hefur verið handtekinn fyrir að skipuleggja mótmæli gegn spillingu. Hann verður hnepptur í fangelsi.

Þetta er í Skt. Pétursborg. Myndin er af Twitter-reikningi blaðamanns sem nefnist Max Seddon.

Þarna er ung stúlka leidd í burt af þungvopnuðum og hjálmklæddum lögreglumönnum. Við sjáum svipinn á þeim fæstum. En það er athyglisvert að sjá glottið á einum af þeim sem standa til hægri á myndinni. Honum finnst greinilega gaman í vinnunni.

Lögregluríkið lætur ekki að sér hæða, en stúlkan er hugrökk. Hvaða meðferð ætli hún fái?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka