fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Eyjan

Yfirburðasigur Macrons

Egill Helgason
Mánudaginn 8. maí 2017 07:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið ágætlega í ljós í kosningunum í Frakklandi að tal um að skoðanakannanir standist ekki á lítt við. Skoðanakannanir hafa verið býsna nákvæmar – reyndar fær Emmanuel Macron ívið meira fylgi í kosningunum en spáð var, en það mælingarnar sýndu reyndar að sveiflan var til hans síðustu dagana fyrir kosningarnar. Í París sigraði Macron með 90 prósentum atkvæða – borginni sem þó hefur orðið verst fyrir barðinu á hryðjuverkaárásum. En svona líta tölurnar út á landsvísu.

 

 

34 prósenta fylgi Marine Le Pen er þó ískyggilega mikið, því verður ekki neitað. Macrons bíður erfitt verkefni, en með þessum stóra sigri hefur hinn ungi forseti byr í seglin.

Hér má sjá brot úr ræðu hans á sigurhátíð við Louvre-höllina í gærkvöldi, hún er með enskri þýðingu.

 

 

En gleðin er ekki alls staðar söm yfir úrslitunum. Í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins mátti á laugardag lesa þessar fabúleringar um kosningar í Evrópu undanfarið. Þarna skrifar fyrrverandi forsætisráðherra Íslands.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa