fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Eyjan

Norðmenn í biðröð eftir vegabréfum

Egill Helgason
Föstudaginn 26. maí 2017 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við lifum á tíma friðar, frjálsræðis og velmegunar – þótt annað mætti stundum ráða af umfjöllun í fjölmiðlum og umræðum á spjallsíðum.

Eitt sem er til marks um þetta er hvernig ferðalög um heiminn fara sívaxandi. Fólk ferðast ekki á tíma ófriðar, ófelsis og fátæktar.

Það hafa verið fréttir af því að sýslumaður anni ekki útgáfu vegabréfa á Íslandi. Hér á vef NRK sjá að hið sama er uppi á teningnum í Noregi. Eftirsókn eftir vegabréfum er svo mikil að yfirvöld hafa ekki undan og biðtími er kominn í heila tvo mánuði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi

Arnar Þór Jónsson: Lokum stofnunum og segjum upp þeim sem ekki sinna sínu starfi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka