fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Eyjan

Ónefni fékk ömurlegt

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. maí 2017 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Eldjárn setti saman þessa vísu og birtir hana á veraldarvefnum:

Flugfélag Íslands frægt og þekkt
forðum tíð í prakt og mekt
ónefni fékk ömurlegt,
Air Iceland Connect.

Þetta er hið gamla merki Flugfélags Íslands. Það er afskaplega fallegt, enda mun það vera teiknað af sjálfum Halldóri Péturssyni:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“