fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Eyjan

Gengur kannski ekki að teppa allar leiðir í Mið- og Vesturbæinn

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. maí 2017 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega gengur þetta ekki upp og þarf að hugsa upp á nýtt.

Geirsgatan lokuð í að minnsta kosti tvær vikur vegna framkvæmda – og sagt að olíuflutningar utan úr Örfirisey færist á Hringbrautina eins og sjá má í meðfylgjandi frétt af Vísi.

Það er reyndar löngu kominn tími til að leggja af olíutankana í Örfirisey.

Um leið er hluti Miklubrautar lokaður og miklar umferðartafir þar.

Og takmarkanir á bílaumferð um neðsta hluta Laugavegar, Bankastrætið og Skólavörðustíg. Ég hef reyndar almennt efasemdir um að þörf sé á að loka þar fyrr en í byrjun júní – þegar túristastraumurinn fer verulega að aukast.

Ein af afleiðingum þessa er að allt í einu er kominn mikill umferðarþungi á Hverfisgötuna. Og allar leiðir í Mið- og Vesturborgina eru ógreiðfærar.

Borgin hlýtur að geta samræmt þessar framkvæmdir betur en þetta?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa