fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Eyjan

Breska stjórnin leitar vináttu og viðskipta hjá harðstjórum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. apríl 2017 19:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Dearden spyr í Guardian hvað Global Britain eigi að vera. Þetta er valkosturinn sem Theresa May og stjórn hennar setja fram við aðild að Evrópusambandinu. Dearden spyr hvort þetta eigi að felast í því að selja harðstjórum vopn og bjóða þeim upp á aðgang að fjármálaparadís þar sem er lítið regluverk og spurninga ekki spurt.

Ljósmyndirnar tala altént sínu máli.

 

Hér er Theresa May í heimsókn hjá Erdogan Tyrklandsforseta fyrir stuttu síðan. Þau gerðu meðal annars með sér stóran samning um vopnasölu.

 

Hér er ný mynd þar sem Liam Fox, viðskiptaráðherra Bretlands, heilsar Rodrigo Duarte, forseta Filippseyja, innilega.

 

 

Og þessi er líka ný. Theresa May í heimsókn í Saudi-Arabíu, hér með Salman konungi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið

Baráttan um Sjálfstæðisflokkinn: Áslaug Arna með naumt forskot en Guðrún sögð líklegri til að auka fylgið
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!

Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu

Orðið á götunni: Sægreifarnir herða tökin – vilja formann og varaformann – Sjálfstæðisflokkur í brattri brekku velur forystu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna