fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Markaðsvirði lyfjafyrirtækisins Teva hrynur: Stjórnin lætur forstjórann líka taka pokann sinn

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Óli var áður forstjóri Acatvis þegar Björgólfur Thor Björgólfsson var stjórnarformaður. Það rann síðar inn í Teva, en Björgólfur Thor á lítinn hlut í því félagi.

Alþjóðlegi lyfjarisinn Teva tilkynnti í morgun um umfangsmiklar skipulagsbreytingar. Forstjóri samstæðunnar lætur af störfum, þar sem stjórn fyrirtækisins telur hann ekki njóta trausts fjárfesta, en hlutabréf félagsins hafa hríðfallið á mörkuðum að undanförnu.

Sigurður Óli Ólafsson sem var forstjóri samheitalyfjasviðs fyrirtækisins var nýlega látinn taka poka sinn, en félagið tók yfir rekstur íslenska lyfjafyrirtækisins Actavis fyrir skemmstu.

Hlutabréf lyfjafyrirtækisins Teva halda áfram að falla og hafa þau nú lækkað um tæplega helming á síðustu 12 mánuðum. Teva er í hópi stærstu lyfjafyrirtækja heims og hefur vaxið mikið í gegnum skuldsettar yfirtökur.

Rekstur fyrirtækisins hefur ekki staðist væntingar fjárfesta ef marka má viðbrögð fjárfesta. Þrátt fyrir mikinn vöxt hefur markaðsvirði þess lækkað um rúmlega 30 milljarða bandaríkjadala eða um ríflega 3,400 milljarða íslenskra króna.

Frétt Reuters um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins