fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

Skattar hækka þrisvar sinnum oftar en þeir lækka

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2017 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skattar hafa verið lækkaðir 61 sinni en hækkaðir 179 sinnum á síðustu tíu árum. Þetta þýðir að fyrir hverja skattalækkun stjórnvalda á árunum 2007 til 2017 hafa skattar hækkað þrisvar sinnum oftar en þeir hafa verið lækkaðir. Þetta kemur fram í yfirliti Viðskiptaráðs Íslands.

Sem dæmi um vörur sem hafa hækkað mikið vegna skattabreytinga síðustu ára er neftóbak, en hækkun gjalda á þá vöru nemur 891%. Tryggingagjald hefur hækkað um 28% og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra hefur hækkað um 74%. Fjármagnstekjuskattur hefur hækkað um 100% og hækkun gjalda á bjór, létt- og sterk vín er yfir 100% á síðustu tíu árum. Bankaskattur hefur hækkað um 817% og almennt bensíngjald hækkað um 189%.

Á sama tíma hefur persónuafsláttur hækkað um 65% og afdráttarskattur á vaxtagreiðslur lækkað um 44%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“