fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Eyjan

Pirringurinn út af íþróttamanni ársins

Egill Helgason
Föstudaginn 29. desember 2017 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hérumbil á hverju ári fer nokkur hluti þjóðarinnar af hjörunum vegna kjörsins á íþróttamanni ársins.

Þegar boltakarl er valinn snýst umræðan um að boltaíþróttirnar tröllríði öllu og engir aðrir komist að. Þegar boltakarlar eru ekki valdir fer umræðan í hina áttina, boltaáhugamennirnir fárast yfir því að íþróttaárangur hinna sé afar ómerkilegur miðað við það sem tíðkast í boltanum – sem er aðalíþrótt heimsins í þeirra huga.

Við heyrum seinni útgáfuna þetta árið, enda varð fyrir valinu kona sem stundar golf.

 

 

Þegar öllu er á botninn hvolft er íþróttamaður ársins saklaus samkvæmisleikur sem samtök íþróttafréttamanna stunda, það eru þeir sem velja og allt gott um það að segja. En það getur varla skipt svo miklu máli hver hreppir þetta hnoss – varla kastar það sérstakri rýrð á afrek hinna. Líklega er réttast að deila svona nafnbót sem víðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun

Risakauphækkun hjá Ásgeiri Jónssyni á síðasta ári – Fékk launaleiðréttingu og orlofsuppgjör ofan á kauphækkun
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu

Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?

María Rut Kristinsdóttir: Er ekki góð stemning?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Ísland er „bucket list“ ferðamannastaður – tollar Trumps hafa takmörkuð áhrif
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd