fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

George Weah kosinn nýr forseti Líberíu

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. desember 2017 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum besti knattspyrnumaður heims, George Weah, verður nýr forseti Líberíu. Hann hlaut meirihluta atkvæða í 13 af 15 sýslum og sigraði þar með hinn 73 ára Joseph Boakai, varaforseta landsins til 12 ára. Weah verður 25. forseti Líberíu og tekur við af Ellen Johnson – Sirleaf, sem var fyrsta afríska konan til að gegna embætti þjóðhöfðingja.

 

 

 

Lýðveldið Líbería er á vesturströnd Afríku og var fyrst ríkja Afríku til að lýsa yfir sjálfstæði, 1847 . Weah, sem er fæddur árið 1966, var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 1995 af FIFA, en hann spilaði til dæmis með Monaco, Paris Saint German, AC Milan, Chelsea og Manchester City á knattspyrnuferli sínum. Hann bauð sig fyrst fram í forsetakosningunum árið 2005, en tapaði þar fyrir Ellen Johnson-Sirleaf.

Weah þakkaði stuðningsmönnum sínum og kjósendum á Twitter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins