fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Flestir frá Georgíu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. desember 2017 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur nokkuð á óvart að fjölmennasti hópur hælisleitenda á þessu ári kemur frá Georgíu. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er er byggt á nýjum tölum frá Útlendingastofnun. Á síðasta ári voru Makedóníumenn fjölmennastir.

Skýringar eru á þessu. Í vor fengu Georgíumenn leyfi til að ferðast inn á Schengensvæðið án vegabréfsáritana. Í Georgíu hefur flest þokast í frelsisátt síðustu árin og ástand mannréttindamála þykir hafa batnað mjög. Ástæða fólksflutninganna er semsagt aukið frelsi, ekki hörmungaástand.

Georgía er talin örugg samkvæmt skilgreiningu. Það þýðir að langflestir sem koma þaðan til Íslands og sækja um vernd eru sendir burt aftur, líkt og verið hefur með fólk frá Makedóníu, Albaníu og Kosovo. Samkvæmt heimildum hafa farið tvær flugvélar með hælisleitendur sem eru sendir aftur til Georgíu á þessu ári.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Ég elska svona hræsni“

„Ég elska svona hræsni“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hjördís María skrifar: Fasteignafélög og leigumarkaður

Hjördís María skrifar: Fasteignafélög og leigumarkaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús