fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Eyjan

23 ísraelskir hermenn og einn lítill strákur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 14. desember 2017 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hérna sjást valdahlutföllin í Palestínu. Ísraelar stela öllu sem þeir geta stolið að hætti nýlenduþjóðar. Drengurinn á myndinni var sakaður um að henda steinum – takið eftir, henda steinum. Það eru vopn hans. Reyndar segir önnur saga að hann hafi einfaldlega verið á leiðinni út í búð.

Það þarf 23 ísraelska hermenn, gráa fyrir járnum, með hjálma og í hlífðarbúningum til að taka þennan pilt, berja hann, niðurlægja, binda fyrir augun á honum og leiða hann í fangelsi.

Það er satt að segja ekki mikill manndómur yfir þessum köppum. Strákurinn er 14 ára. Þetta er í borginni Hebron en þar hafa landránsmenn yfirtekið miðbæinn, girt hann af og eignað sér. Svona rétt eins og fjandsamlegt herlið tæki yfir Kvosina í Reykjavík, reisti víggirðingar, hleypti okkur ekki inn – en væri um leið með sífelldar ögranir.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri
Eyjan
Í gær

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“