fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Gamla Flugstöðin og Loftleiðir

Egill Helgason
Sunnudaginn 10. desember 2017 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú stendur til að rífa gömlu flugstöðina í Keflavík. Hún hefur sjálfsagt ekkert notagildi – hefði kannski mátt varðveita hana sem leikmynd fyrir bíó, til dæmis fyrir myndir sem eiga að gerast austantjalds í kalda stríðinu.

En það var líka ljómi yfir flugferðum á tíma hennar. Þetta var fyrir þann tíma að meirihluti þjóðarinnar fór til útlanda á hverju ári, þegar túristarnir voru ekki nema örfá þúsund, áður en fólk fór að troðast eins og sardínur í dós í lágfargjaldaflugvélar.

Á myndinni má sjá Douglas DC-8 flugvél frá Loftleiðum. Það var ástsælt flugfélag á sínum tíma. Stofnendur þess voru frumkvöðlar í flugi, karlar í krapinu.

Eftirfarandi las ég á umræðuþræði: Þetta var á þeim tíma að hægt var að þekkja Íslendinga sem fóru til útlanda úr, þeir töluðu með hreim.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári

Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins

Áslaug Arna: Stjórnkerfið svifaseint, snýst um sjálft sig og vinnur gegn kjörnum fulltrúum fólksins