fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Eyjan

Jólakaffið á Nýja Íslandi

Egill Helgason
Laugardaginn 2. desember 2017 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér að neðan má sjá jólakaffið sem vinir mínir á Nýja Íslandi bjóða upp á. Þau selja kaffi til styrktar Icelandic River Heritage Sites – ágóðinn fer í að sýna sögustöðum í Íslendingabyggðum ræktarsemi. Til dæmis hafa þau gert upp bæinn Engimýri af miklum myndarskap og þar er vinsæll viðkomustaður í gömlu Íslendingabyggðunum. Þar bjó meðal annarra Sigtryggur Jónasson, frumkvöðullinn sem hefur verið kallaður faðir Nýja Íslands.

 

 

Í jólakaffinu eru sérvaldar og ristaðar baunir, en félagið hefur boðið upp á fleiri tegundir, sem heita til að mynda Tíu dropar, Earl of Dufferin, Fjallkona og Nýja Ísland og Pioneer. Nú er unnið að því að endurbyggja hús sem nefnist Fagriskógur en til er þessi fallega mynd af því. Þar bjó Baldwinson-fjölskyldan.

 

 

En kaffið þessi jólin lítur svona út.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum

Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi

Guðmundur Ingi Kristinsson: Samræmd próf eru tímaskekkja – fátækt má ekki hindra aðgang að námi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvar á Ísland heima í tollastyrjöld?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða

Orðið á götunni: Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er þríklofinn og engin samstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi

Lilja Solveig Kro, hagfræðingur hjá Arion banka: Við eigum ekki að framleiða bíla og avókadó á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni

Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni