fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs var áreitt kynferðislega

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 24. nóvember 2017 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gro Harlem Brundtland fyrrverandi formaður norska verkamannaflokksins og forsætisráðherra.

Gro Harlem Brundtland fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og framkvæmdastýra Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir að hún hafi verið áreitt kynferðislega. Sagði hún í viðtali í þættinum Skavlan, sem sýndur verður í kvöld, að atvikið hafi átt sér stað þegar hún var í læknanámi á sjöunda áratug síðustu aldar, þá hafi giftur læknir sem var 10 árum eldri en hún áreitt hana á rannsóknarstofu. Mun hann hafa kitlað hana bak við eyrun og aftan á hálsinum:

Ég hreyfði mig ekki, sat bara frosin og hélt áfram að rannsaka þvagsýnin. Þegar hann áttaði sig á því að hann væri ekki að ná tilætluðum árangri þá gekk hann út,

sagði Brundtland. Ótal konur víða um heim, þar á meðal hér á landi, hafa stigið fram með sögur af kynferðislegri áreitni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins