fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Eyjan

85 látnir eftir sprengingu og skotárás í mosku

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 24. nóvember 2017 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moskan í Bir al-Abed. Bærinn er ekki langt frá Miðjarðarhafinu og landamærum Egyptalands og Ísrael. Mynd/EPA

Minnst 85 liggja í valnum og 80 særðust eftir öfluga sprengingu og skotárás í mosku í norðurhluta Sínaískaga í Egyptalandi. Samkvæmt fjölmiðlum í Egyptalandi átti atvikið sér stað í bænum Bir al-Abed þegar föstudagsbæn stóð yfir. Árásarmennirnir munu hafa komið að moskunni á fjórum jeppum, sprengt sprengju inni í moskunni og skotið með hríðskotabyssum á fólkið.

Ekki er vitað hverjir stóðu að þessu voðaverki en egypsk stjórnvöld hafa undanfarið glímt við uppgang öfgafullra íslamista, sem hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS, á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðni hryggur yfir græðginni – „Öllum er víst sama um þig, Freyja mín“

Guðni hryggur yfir græðginni – „Öllum er víst sama um þig, Freyja mín“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“

Tímamóta-Dagur þakkar fyrir sig – „Og angurværi gaurinn – ég – til hægri, þakkar fyrir sig!“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð

Ásdís Rán útilokar ekki annað forsetaframboð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar

Thomas Möller skrifar: Búðu þig undir ESB kosningar