fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
Eyjan

85 látnir eftir sprengingu og skotárás í mosku

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 24. nóvember 2017 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moskan í Bir al-Abed. Bærinn er ekki langt frá Miðjarðarhafinu og landamærum Egyptalands og Ísrael. Mynd/EPA

Minnst 85 liggja í valnum og 80 særðust eftir öfluga sprengingu og skotárás í mosku í norðurhluta Sínaískaga í Egyptalandi. Samkvæmt fjölmiðlum í Egyptalandi átti atvikið sér stað í bænum Bir al-Abed þegar föstudagsbæn stóð yfir. Árásarmennirnir munu hafa komið að moskunni á fjórum jeppum, sprengt sprengju inni í moskunni og skotið með hríðskotabyssum á fólkið.

Ekki er vitað hverjir stóðu að þessu voðaverki en egypsk stjórnvöld hafa undanfarið glímt við uppgang öfgafullra íslamista, sem hafa tengsl við hryðjuverkasamtökin ISIS, á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hnífjafnt fylgi Harris og Trump – Örlítil sveifla getur ráðið úrslitum

Hnífjafnt fylgi Harris og Trump – Örlítil sveifla getur ráðið úrslitum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir

Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Með kveðju til allra sem syrgja

Steinunn Ólína skrifar: Með kveðju til allra sem syrgja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gunnar Smári skýtur föstum skotum á Ásdísi – Lofaði 1.401 íbúðum en skilaði 59

Gunnar Smári skýtur föstum skotum á Ásdísi – Lofaði 1.401 íbúðum en skilaði 59