fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Eyjan

Trump tístir um Kim Jong-Un: „Myndi aldrei kalla hann lítinn og feitan“

Trausti Salvar Kristjánsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2017 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: EPA

Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Víetnam þar sem fram fer leiðtogafundur APEC, samtaka Asíu- og Kyrrahafsríkja. Hann hefur undanfarið átt í orðaskiptum við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu á Twitter, en Jong-Un kallaði Trump „klikkaðan gamlan karl“.

Trump svaraði að bragði:

 

 

„Af hverju myndi Kim Jong-un móðga mig með því að kalla mig gamlan þegar ég myndi ALDREI kalla hann lítinn og feitan ? Ó jæja, ég reyni svo mikið að vera vinur hans-og kannski mun það gerast einn daginn!“

 

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu  hefur haldið því fram að ferð Trump um Asíu sé einungis til þess fallin að safna liði til að þrýsta á Norður-Kóreu til að falla frá kjarnorkuáætlun sinni og að Trump sé „tortímandi“ (destroyer) sem „grátbiðji um kjarnorkustríð“.

 

Heimild: cnn.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Ég elska svona hræsni“

„Ég elska svona hræsni“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hjördís María skrifar: Fasteignafélög og leigumarkaður

Hjördís María skrifar: Fasteignafélög og leigumarkaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu

Orðið á götunni: Vinstri meirihluti í burðarliðnum – Einar plottaði yfir sig en Viðreisn hélt kúlinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús

Enginn meirihluti í borginni og Sjálfstæðisflokkur lætur til skarar skríða – Vilja selja Höfða, Ljósleiðarann og bílastæðahús