fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Samskiptamiðlarnir og nafnlausu auglýsingarnar

Egill Helgason
Mánudaginn 30. október 2017 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir þingi New York ríkis liggur fyrir frumvarp um að banna nafnlausar pólítískar auglýsingar á Facebook. Todd Kaminsky sem er upphafsmaður frumvarpsins segir að kjósendur eigi ekki að sjá pólitískar auglýsingar á Facebook án þess að vita hverjir borga fyrir þær. Það er eitt að blekkja kjósendur, segir hann, en að gera það í skjóli nafnleyndar og þurfa ekki að taka ábyrgð á því er annað mál.

Tekið er fram að þetta eigi líka við um aðra miðla. Facebook segir að það vinni í að upplýsa notendur betur um pólitískar auglýsingar. En staðreyndin er auðvitað sú að á samskiptamiðlunum koma peningarnir alltaf fyrst. Hitt er aukaatriði fyrir auðhringunum sem eiga þá og stjórna.

Þetta er umræða sem er nauðsynlegt að taka hér á Íslandi eftir kosningarnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur