fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Eyjan

Keith & Marianne – með 50 ára millibili

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. október 2017 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marianne Faithfull, yfirstéttarstúlkan, söngkonan og fyrrum kærasta Micks Jagger, sagði i viðtali einhvern tíman að bestu nótt lífsins hefði hún átt með Keith Richards. En það hafi bara verið ein nótt. Og þau hafi alltaf verið góðir vinir.

Hérna er mynd af þeim saman í Marokkó, tekin 1967. Þau eru óneitanlega töff.

 

 

Og svo er hér mynd af þeim sem Keith póstaði í gær og skrifaði undir Loved seeing Marianne. Þetta er 50 árum síðar. Keith er 73 ára en Marianne er 70 ára. Myndin lítur út eins og hún sé tekin á fínu hóteli. Marianne er með te eða kaffi í bolla, það eru kökur á borðinu, en það er líkt og Keith sé annað hvort með rósavín eða bleikt kampavín. Bæði eru þau auðvitað gamlir sukkboltar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa