fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Eyjan

Fjöldamorð og hlutabréfin hækka

Egill Helgason
Mánudaginn 2. október 2017 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ber vott um sjúkleika í samfélagi þegar einstaklingur getur safnað saman miklu magni af stórvirkum drápstólum. Hann getur notað þau án eftirlits og eins og honum sýnist. Eitt dæmi um mögulega notkun er að leigja herbergi á stóru hóteli, drösla vopnunum, a.m.k. hluta þeirra þangað inn, og skjóta síðan án afláts í stóran hóp af friðsömu fólki sem er samankominn á tónleikum.

Þetta er það sem gerðist í Las Vegas.

Og viðbrögðin? Við sjáum þau hér í línuritum um gengi byssuframleiðenda í Bandaríkjunum. Hlutabréfin hækkuðu í dag, tóku stóran kipp upp á við. Sturm Roger er stærsta byssufyrirtæki Bandaríkjanna, American Outdoor Brands hét áður Smith & Wesson.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna

Orðið á götunni: Inga Sæland rassskellti hrútspungana í Hádegismóum – örvænting og örþrifaráð einkenna stjórnarandstöðuna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð

Inga tók illa í fyrirspurn Hildar – Bergþór með föðurleg ráð
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu

Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður

Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður