fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Eyjan

Fjöldamorð og hlutabréfin hækka

Egill Helgason
Mánudaginn 2. október 2017 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ber vott um sjúkleika í samfélagi þegar einstaklingur getur safnað saman miklu magni af stórvirkum drápstólum. Hann getur notað þau án eftirlits og eins og honum sýnist. Eitt dæmi um mögulega notkun er að leigja herbergi á stóru hóteli, drösla vopnunum, a.m.k. hluta þeirra þangað inn, og skjóta síðan án afláts í stóran hóp af friðsömu fólki sem er samankominn á tónleikum.

Þetta er það sem gerðist í Las Vegas.

Og viðbrögðin? Við sjáum þau hér í línuritum um gengi byssuframleiðenda í Bandaríkjunum. Hlutabréfin hækkuðu í dag, tóku stóran kipp upp á við. Sturm Roger er stærsta byssufyrirtæki Bandaríkjanna, American Outdoor Brands hét áður Smith & Wesson.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“