fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Eyjan

Eyðing kjarnorkuvopna og frjáls viðskipti

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið skrítið ástandið í heiminum þegar manni finnst að forseti Kína (sem í leiðinni er frammámaður í svonefndum kommúnistaflokki þess ríkis) sé eini leiðtogi stórveldis í heiminum sem talar af sæmilegu viti. (Þar er forsætisráðherra Bretlands meðtalin, þótt áhöld séu raunar um að hún stjórni stórveldi.)

Xi Jianping lagði það til í ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum í gær að kjarnorkuvopn verði alfarið bönnuð og að þeim kjarnorkuvopnum sem eru til verði eitt.

En annars orðar Guðjón Friðriksson sagnfræðingur þetta ágætlega:

Það er margt kyndugt í henni Versu. Nú er forseti Kína, stærsta kommúnistaríkis í heimi, orðinn aðaltalsmaður frjálsra og opinna viðskipta í heiminum (ræða í Davos) meðan verðandi forseti Bandaríkjanna, höfuðvígis kapítalismans, boðar höft, tollamúra og einangrunarstefnu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun

Björn Jón skrifar: Ríkisútvarpið telst trauðla menningarstofnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum

Rasismi sagður á uppleið í Frakklandi – Spennan magnast fyrir seinni umferð þingkosninganna – Ofbeldisverk framin af bæði vinstri og hægri mönnum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“

Hildur hæðist að Sigmundi og upphlaupi hans í gær – „Það má brosa að því þegar formaðurinn baunar“