fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Eyjan

135 þúsund króna bílastæði

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég sá um daginn frétt um að færri ungmenni tækju bílpróf en áður. Það var farið í alls konar sér-íslenskar fabúleringar um hvernig kynni að standa á þessu, en staðreyndin er einfaldlega sú að þetta er alþjóðleg þróun. Hennar gætir á Íslandi, en líka í Bandaríkjunum og á Nýja Sjálandi. Þetta er einfaldlega spurning um það að lífstíllinn sem fylgir bílaborgum þykir síður eftirsóknarverður en á tíma hinnar miklu úthverfavæðingar.

Ungt fólk sækir inn í borgirnar þar sem hægt er að ganga í verslanir, veitingahús, þjónustu og menningarstofnanir. Um leið minnkar þörfin á því að aka bíl – og svo er hitt að það er dýrt að eiga bíl og reka bíla.

Bílastæði geta til dæmis verið ótrúleg verðmæti, enda kostar landið sem fer undir þau – ólíkt því sem sumir virðast halda á Íslandi. Ég tók að gamni tvær myndir af verðskrám í bílastæðum í borginni Boston í Bandaríkjunum. Við sjáum að hálftíminn kostar 8-10 dollara. Einn og hálfur tími 18-30 dollara. Sólarhringur 33-42 dollara. Það þýðir að myndi kosta um 135 þúsund íslenskar krónur að leggja í slíkt stæði samfellt í einn mánuð.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eiður og Vicente í KR
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“

Segir fund með Grindvíkingum sláandi – „Það er orðið svo þreytt að segja að hugur manns sé hjá þeim“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Ræðum ESB!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku

Segir Sjálfstæðisflokkinn slá ryki í augun á millistéttarfólki – Í raun standi til að lækka skatta á hina ríku