Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir hægt að leysa bráðan húsnæðisvanda í Reykjavík, Íslendingar hafi sýnt að þeir geti leyst bráðan húsnæðisvanda og leggur hún til að reist verði viðlagasjóðshús líkt og gert var eftir gosið í Vestmannaeyjum 1973. Marta segir að nóg sé til af byggingarlandi, bæði í Geldinganesi og í Úlfarsárdal. Blaðamaður fór með Mörtu í göngutúr á Geldinganesi og ræddi við hana um mögulega framtíð Reykjavíkurborgar.
Að þínu mati, hvað er brýnasta verkefnið í borginni?
Hvernig á að leysa þennan vanda?
Hvað fleira er hægt að gera?
Til að hægt sé að byggja hér, þá þarf væntanlega að leggja Sundabraut, verður lögð áhersla á það?
Hvað með byggð í Vatnsmýrinni?