fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Eyjan

Hugrökk stúlka og glottandi lögreglufantar

Egill Helgason
Mánudaginn 12. júní 2017 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland í dag. Mótmæli gegn Pútín. Það er þjóðhátíðardagur Rússa. Leiðtogi hinar veikburða stjórnarandstöðu. Alexei Navalny, hefur verið handtekinn fyrir að skipuleggja mótmæli gegn spillingu. Hann verður hnepptur í fangelsi.

Þetta er í Skt. Pétursborg. Myndin er af Twitter-reikningi blaðamanns sem nefnist Max Seddon.

Þarna er ung stúlka leidd í burt af þungvopnuðum og hjálmklæddum lögreglumönnum. Við sjáum svipinn á þeim fæstum. En það er athyglisvert að sjá glottið á einum af þeim sem standa til hægri á myndinni. Honum finnst greinilega gaman í vinnunni.

Lögregluríkið lætur ekki að sér hæða, en stúlkan er hugrökk. Hvaða meðferð ætli hún fái?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Lætur fyrrum valdaflokka „í flókinni tilvistarkreppu“ heyra það – „Sú umræða snerist auðvitað ekkert um tappa“

Lætur fyrrum valdaflokka „í flókinni tilvistarkreppu“ heyra það – „Sú umræða snerist auðvitað ekkert um tappa“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast

Orðið á götunni: Fundaóður flokkur undirbýr landsfund – áhlaup Áslaugar í Reykjavík misheppnast
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Enn og aftur um bókun 35 og forgang EES-reglna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna

Áslaug Arna: Sjálfstæðisflokkurinn gamaldags og þungur – ég er rétta manneskjan til að takast á við krísuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna

Orðið á götunni: Vegakerfið hrundi á vakt Framsóknar og dýralæknanna