fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Eyjan

Suður-Kóreumenn skutu með vélbyssu yfir landamærin

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 23. maí 2017 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermenn Suður-Kóreu vakta landamærin við Norður-Kóreu. Mynd/Getty

Suður-Kóreskir hermenn skutu með vélbyssu yfir landamærin við Norður-Kóreu. Bloomberg-fréttaveitan hefur þetta eftir hermálayfirvöldum í Suður-Kóreu. Suður-Kóreskir fjölmiðlar segja að skotið hafi verið á norður-kóreskt flygildi, eða dróna.

Hermálayfirvöld í suðri segja að viðbúnaður í lofti hafi verið aukinn og hefur kalltæki verið notað til að koma þeim skilaboðum norður að notkun flygilda verði ekki liðin.

Mikil spenna er á Kóreuskaganum um þessar mundir vegna eldflaugatilrauna Norður-Kóreumanna.

Unnið er að því núna að komast að því hvort flygildið hafi farið yfir allt hlutlausa beltið á landamærunum og yfir landamæri Suður-Kóreu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á síðustu árum sem skotið er yfir landamærin, árið 2014 var skipts á skotum yfir landamærin í kjölfar þess að aðgerðasinnar slepptu lausum hundruð loftbelgja yfir landamærin sunnanmegin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“

Oddvitinn búinn að fá nóg af tali um útlendingaandúð Íslendinga – „Jæja góði“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“

Sauð rækilega upp úr á hitafundi í Ölfusi – „Þú ert bara galin manneskja og þú skalt bara haga þér“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar

Óttar Guðmundsson skrifar: Einmanaleiki drykkjunnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum

Stefna á frekari sókn á erlendum mörkuðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins

Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins