fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Eyjan

Allt annað áfengisfrumvarp

Egill Helgason
Laugardaginn 20. maí 2017 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn eru ekki á því að gefast upp með áfengisfrumvarpið. Fylgið við það fer reyndar stöðugt dvínandi. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun eru 70 prósent landsmanna á móti því að áfengi verði selt í matvöruverslunum. Það er býsna afdráttarlaust.

Frumvarpið fer varla í gegn á þessu þingi – meirihlutinn á þingi fyrir því er reyndar óviss. En þá er tekið upp á því að breyta frumvarpinu svo mikið að það er nánast óþekkjanlegt. Þetta er gert á milli fyrstu og annarrar umræðu í þinginu.

Það dylst varla neinum heldur að þetta er orðið allt annað mál en lagt var upp með og í raun eðlilegast að leggja fram nýtt frumvarp á öðru þingi, til umræðu bæði á Alþingi og úti í samfélaginu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega

Guðrún Hafsteinsdóttir: Gangi Noregur í ESB þurfum við Íslendingar að íhuga okkar stöðu alvarlega
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu

Kóngurinn er sestur að í Hvíta húsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi

Steinunn Ólína skrifar: Ekki vera undirsáti – vertu skapandi þátttakandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Hrægammarnir í bankakerfinu – græðgi á kostnað almennings
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa

Orðið á götunni: Hönnuð atburðarás og einkennileg framkoma Gylfa