Menn skeggræða hvort sé fasteignabóla á Íslandi. Tölur tala sínu máli.
Hér er til sölu raðhús í Fossvogi, byggt 1971, það er 184 fermetar, þar með talinn innbyggður bílskúr.
Verðmiðinn á húsinu er 120 milljónir króna (fasteignamat 61 milljónir).
Gott hús, sýnist manni, og allt það, í góðu hverfi. En þetta gera um 650 þúsund krónur á fermeta.
Fasteignabóla?