Við Laugaveg 31, staðinn þar sem hún sást síðast á lífi. Minningarvottur, virðingarvottur, sorgarvottur. Ósköp lítið en samt eitthvað. Blessuð sé minning hennar.
Lilja Solveig Kro, hagfræðingur Arion banka: Ég er með viðskiptaafgang gagnvart Arion banka en viðskiptahalla gagnvart kaffihúsinu – hvort tveggja samt góð viðskipti