fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Eyjan

Árni og Hallbjörn selja hlut sinn í Fréttatímanum: Gunnar Smári formaður stjórnar

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

arnihallbjorn
Árni Hauksson (t.v.) og Hallbjörn Karlsson hafa selt hlut sinn í Fréttatímanum. Ljósmynd/DV.

Fjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson hafa selt hlut sinn í Morgundegi, útgáfufélagi Fréttatímans. Kaupendur eru aðrir hluthafar, Sigurður Gísli Pálmason kaupsýslumaður kenndur við Hagkaup og IKEA, Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri og Gunnar Smári Egilsson ritstjóri.

Frá þessu er greint í Fréttatímanum, sem dreift er í hús á morgun en hefur verið birtur á Netinu.

Árni Hauksson hættir jafnframt sem stjórnarformaður Fréttatímans og við tekur Gunnar Smári Egilsson. Hann er er því ritstjóri, útgefandi og stjórnarformaður blaðsins eftir breytingarnar.

Í Fréttatímanum segir að þeir Árni og Hallbjörn selji af persónulegum ástæðum.

Vísir greindi frá því fyrr í dag, að Óskar Hrafn Þorvaldsson, vefstjóri Fréttatímans, hefði sagt upp störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna

Haraldur Ólafsson skrifar: Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013

Orðið á götunni: Sagan endurtekur sig – stjórnarandstaðan leggst lágt eins og 2009-2013
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sporin hræða