fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Eyjan

Ætla ekki að horfa

Egill Helgason
Mánudaginn 26. september 2016 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talað um að metáhorf verði á kappræður Clintons og Trumps í nótt. RÚV ætlar að sýna umræðurnar beint.

Ég ætla ekki að horfa.

Kosningarnar í Bandaríkjunum hafa þau áhrif á mig að mig langar að leggjast undir sæng og breiða yfir höfuðið. Opna ekki fyrir neinn fjölmiðil. Ég forðast að tala um þær. Þetta veldur mér miklum kvíða. Þetta er atburðarás sem ég get ekki haft nein áhrif á.

Og ég verð að segja eins og er, mér er hjartanlega sama um hvernig íslensku kosningarnar fara miðað við ósköpin sem eru þarna á ferðinni.

En eldhúsdagsumræður á Alþingi dreifa kannski huganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir

Jón Sigurður skrifar – Farsælast að vera fullkomlega sannfærður um eigin ranghugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu

Sigmundur Ernir skrifar: Einstaklingshyggjan hefur rænt okkur vitinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði