fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Embættistaka forseta í Mogganum

Egill Helgason
Fimmtudaginn 4. ágúst 2016 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgunblaðið var eitt sinn þjóðarblað. Blaðið sem allir Íslendingar lásu, komust ekki hjá því, gerðust áskrifendur að þegar þeir stofnuðu heimili, var alltumlykjandi í þjóðlífinu – þekktur blaðamaður orðaði það svo við mig að Mogginn gerði allt á Íslandi nema að sópa göturnar.

Morgunblaðið hefur auðvitað fjallað um forsetakosningar á Íslandi frá fyrstu tíð. Það hefur ekki endilega verið svo að kandídatar sem Mogginn hefur stutt hafi sigrað. Eiginlega ekki. En nýir forsetar hafa fengið kveðjur í leiðurum Morgunblaðsins daginn eftir embættistöku sem er alltaf 1. ágúst. Ritstjórar Morgunblaðsins voru alltaf mjög meðvitaðir um hefðir í samfélaginu og almennt hollir við stofnanir þess.

Þetta má sjá hér að neðan, frá forsetakjörinu 1968 og svo fram á okkar daga þegar verður breyting hér á.

 

Screen Shot 2016-08-04 at 18.45.07

Kristján Eldjárn, 2. ágúst 1968.

Screen Shot 2016-08-04 at 18.47.46

 Vigdís Finnbogadóttir, 2. ágúst 1980.

Screen Shot 2016-08-04 at 18.53.04

Ólafur Ragnar Grímsson, 2. ágúst 1996.

Screen Shot 2016-08-04 at 19.02.50

Hér er svo leiðari Morgunblaðsins frá því 1. ágúst nú í ár, þegar hefði átt að skrifa um embættistöku Guðna T. Jóhannssonar, væri hefðinni fylgt. En svo var ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“