fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Tröll, fat bastard og þjófur

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. ágúst 2016 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Össur Skarphéðinsson hefur verið talsvert milli tannanna hjá Pírötum síðan hann sagði að lítill munur væri á Pírötum og Samfylkingunni. Viðtökurnar hafa verið mátulega góðar og nú skrifar Össur:

Á minna en einum sólarhring hef ég verið kallaður „tröll,“ sömuleiðis „fat bastard“ og líka „þjófur“ á opinberri síðu Pírata. Þetta er svona tæknilega þöggun þar sem ofbeldi er beitt til að hrekja frá þá sem hafa óæskilegar skoðanir. Þetta er semsagt hreyfingin sem ætlaði að innleiða ný vinnubrögð. – Ja, mikill er andskotinn, sagði kellingin og sló á lær.

Össuri er bent á að ekki sé sama Pírataspjallið og Píratar. En hann svarar:

Flokkseigendafélagið er virkt á spjallinu. Kosningabaráttan um sæti fer þar fram. Svo varla er þetta bara hjáleiga.

Einn þátttakandi í samtalinu skrifar svo:

Hef tekið eftir að reiða fólkið er allt komið yfir í Pírata.

 

9237ce7b1b-597x391_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“