fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Þegar lyfin hætta að virka

Egill Helgason
Sunnudaginn 5. júní 2016 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwinismi í sinni tærustu mynd. Bakteríur þróast og koma sér upp mótstöðu gegn sýklalyfjum sem hætta að virka.

En þarna má líka greina heimsku og skammsýni mannkynsins, sem fékk í hendur þessi frábæru vopn gegn sjúkdómum fyrir sjötíu árum, en hefur sóað þeim með því að nota þau í óhófi, gegn smávægilegum kvillum og líka í stórum stíl í landbúnaði.

Hér er forsíðugrein The Economist frá því í síðustu viku með magnaðri forsíðu. „Þegar lyfin hætta að virka“. Ég leyfi mér að birta þennan kafla úr greinni á ensku.

SOME people describe Darwinian evolution as “only a theory”. Try explaining that to the friends and relatives of the 700,000 people killed each year by drug-resistant infections. Resistance to antimicrobial medicines, such as antibiotics and antimalarials, is caused by the survival of the fittest. Unfortunately, fit microbes mean unfit human beings. Drug-resistance is not only one of the clearest examples of evolution in action, it is also the one with the biggest immediate human cost. And it is getting worse. Stretching today’s trends out to 2050, the 700,000 deaths could reach 10m.

Hér er svo upplýsandi grein um sýklalyfjaónæmi úr Læknablaðinu eftir lækninn Vilhjálm Ara Arason.

 

13394020_10201976695616525_3438799333977173915_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“