fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
Eyjan

Austurríki og nasisminn

Egill Helgason
Mánudaginn 23. maí 2016 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríkismenn eru í þann mund að kjósa sér hægriöfgamann sem forseta. Við þetta rifjast upp fyrir mér viðtal sem ég tók við „nasistaveiðarann“ Simon Wiesenthal árið 1987 og birtist í Helgarpóstinum. Þetta var á skrifstofu Wiesenthals í Vín en þá var í hámæli mál Kurts Waldheim, þáverandi forseta Austurríkis, en hann hafði verið í herjum nasista í stríðinu og meðal annars orðið vitni að útrýmingu gyðinga í grísku borginni Þessaloniki.

Wiesenthal sagði um Waldheim að hann væri lygari en ekki stríðsglæpamaður, en hann ræddi líka þátt Austurríkis í stríðinu. Hitler var Austurríkismaður og margir af helstu nasistunum komu þaðan. Austurríki beygði sig fúslega fyrir Hitler þegar hann innlimaði það 1938, en eftir stríðið var látið eins og Austurríkismenn hefðu verið fórnarlömb í stríðinu en ekki gerendur.

Wiesenthal var ómyrkur í máli um þetta í viðtalinu:

 

Screen Shot 2016-05-23 at 13.03.35

Screen Shot 2016-05-23 at 13.03.54

Screen Shot 2016-05-23 at 13.04.16

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi

Sigrún og Andrea í framkvæmdastjórn Coca-Cola á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar

Helen skrifar: Uppreisnarhaf íslenskunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“