Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í umræðum um vantraust á Alþingi í dag.
Inntakið er: Engar kosningar nema þau samþykki málin sem við leggjum fram. Þau eru svo mikilvæg, og við erum svo mikilvæg.
Mjög bratt í ljósi þess hvernig málin hafa þróast. Það er nauðsynlegt að fá það fram hvort þetta er hugmyndin – og þá í anda þess sem Bjarni Benediktsson sagði í fyrrakvöld þegar hann tilkynnti um stjórnarmyndunina.
Þetta er lykilatriði í stjórnmálabaráttunni sem er framundan og verður að vera skýrt.