fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Eyjan

Ræða Obamas og kosningaúrslit í Austurríki

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Obama Bandaríkjaforseti kemur til Evrópu með mikilvægan boðskap. Evrópa verður að standa saman. Hann segir að heimurinn þurfi sterka, vegmegandi, lýðræðisinnaða og sameinaða Evrópu.

Obama segir að það komi ungu fólki, sem horfir á tölvuskjái og síma og sjái ekki neitt nema vondar fréttir, líklega á óvart að heyra að við séum að lifa mesta velmegunarskeið í sögu mannkyns.

En það sé hættulegt þegar hin sameinaða, friðsama, frjálslynda Evrópa fyllist af efasemdum um sjálfa sig og framfarirnar sem hafa orðið á síðustu áratugum.

 

https://www.youtube.com/watch?v=YrYPioWV1Bo

 

Það segir sína sögu að sama dag og Obama flytur þessa ræðu berast kosningaúrslit frá Austurríki, landinu þaðan sem nasisminn upphófst á sínum tíma. Frambjóðandi hægriöfgamanna vinnur stórsigur í fyrri umferð forsetakosninga.

Þetta er í því landi Evrópu þar sem ríkir hvað mest velmegun, en höfuðborgin, Vín, er einatt talin besta borg í heiminum til að lifa í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu

Flugfélög: Icelandair stundvísast allra stærri flugfélaga í Evrópu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna

Forsætisráðherra Grænlands heimsótti íslensku gullvinnsluna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi

Guðlaugur Þór hefur miklar efasemdir um fyrirhugaða þéttingu byggðar í Grafarvogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“

Brynjar liggur undir feldi og íhugar vistaskipti – „Orðið flak lýsir best líðan minni núna“