fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
Eyjan

100 ára stórleikari – í frábæru atriði Kubricks

Egill Helgason
Föstudaginn 9. desember 2016 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Kirk Douglas er 100 ára í dag. Ferill hans er ótrúlega magnaður, en reis hæst á seinni hluta sjötta áratugarins og fyrri hluta þess sjöunda.

Hér er hann í magnaðri senu úr bestu kvikmynd Stanleys Kubrick, að öðrum ólöstuðum, Paths of Glory. Myndin gerist í fyrri heimstyrjöld.

Douglas er liðsforingi sem gengur langa leið gegnum skotgrafir, hermenn bíða átekta eftir því að hlaupa upp úr gröfinni og gera árás. Síðan gefur Douglas merki og þeir fara af stað í orrustuna. Þetta er byggt á atburðum sem urðu í Verdun 1916. Herforingjar létu taka óbreytta hermenn af lífi, þeim var kennt um ófarir í orrustunni og sakaðir um heigulshátt – en sökin var foringjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra

Svarthöfði skrifar: Gott að vita að stóru málin eru í lagi – lofsverð framsýni utanríkisráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum

Lífskjör: Kaupmáttur á Íslandi mun minni en hjá nágrannaþjóðum – þriðjungi meiri í Færeyjum